Ávaxtakaka, nautakjöt og lasagne

MATGÆÐINGURINN Í síðasta blaði skoraði Sigrún Hjörleifsdóttir á systur sína, „Jónína Björk systir mín er búin að bjóða mér svo oft í mat upp á síðkastið að mér fannst tilvalið að hún yrði næsti matgæðingur Eyjafrétta.“   Heit kaka með ávöxtum og súkkulaði 2 bollar hveiti 2 bollar sykur 1 tsk salt 2 tsk lyftiduft […]

Karrýskankar, kartöflumöffins og ostabollur

MATGÆÐINGURINN   Veit ekki hvort ég get þakkað Öllu Hafstein fyrir að skora á mig. Ég er mikill matgæðingur en á erfitt með að fylgja eftir uppskriftum bæti oftast og breyti þeim. En ég vík mér ekki undan því og sendi inn þessar uppskriftir. Lambaskankar í rauðu karrý 4-5 lambaskankar Krukka af rauðu karrýmauki. Dós […]

Pastaréttur og döðlugott

11275543

MATGÆÐINGUR VIKUNNAR Í síðusta blaði skoraði Sigþóra Guðmundsdóttir á dóttur sína Guðnýju Geirsdóttur sem næsta matgæðing. Ég elda nú mjög sjaldan eftir uppskriftum og ein af fáu uppskriftunum sem ég fer eftir er sveitakjúklingurinn sem mamma setti inn. Hin uppskriftin sem ég fer eftir er pastaréttur sem ég fékk stundum sem barn. Það sem þig […]

Karrýfiskur og steiktur karfi

MATGÆÐINGUR VIKUNNAR Í síðusta blaði skoraði Ragnheiður Borgþórsdóttir á Jónu Sigríði Guðmundsdóttur sem næsta matgæðing. „Ég þakka Ragnheiði vinkonu fyrir að skora á mig. Við vinkonurnar eru miklir matgæðingar og spáum mikið í matargerð. Fiskur er vinsæll á mínu heimili og reyni ég að hafa fjölbreytileika bæði í uppskriftum og tegundum af fiski. Hér eru […]

Rækjupasta, hamborgarar og skyrterta í hollari kantinum

MATGÆÐINGUR VIKUNNAR Ég þakka Þóru vinkonu fyrir að skora á mig. Hún hefur gefið mér margar góðar hugmyndir. Ég er farin að hallast að einfaldri matargerð og vil helst ekki nýta of mikinn tíma svona dags daglega í matargerð. En ég er mikill sælkeri og því vil ég borða góðan mat. Ég hef minnkað mikið […]

Lágkolvetna brokkolísalat, pizza og Quinoa puffs kökur

Ég vil byrja á því að þakka Guðbjörgu áskorunina. Þar sem ég hef sjálf dregið úr kolvetnaneyslu sl. 18 mánuði ætla ég að koma með nokkrar hugmyndir í þeim dúr. Fyrst kemur brokkolí salat sem ég hef gert í mörg ár. Í upprunalegu uppskriftinni er 1 dl. sykur en ég er farin að setja sykurlaust […]

Hnetuhjúpuð hreindýrasteik og grafið hreindýrahjarta

Matgæðingur vikunnar hefur svarað kallinu, en það er hann Björn Sigþór Skúlason sem er matgæðingur að þessu sinni. „Fyrst vil þakka Esther fyrir að tilnefna mig í þetta. Þar sem að ég hef afskaplega gaman af því að veiða er tilvalið að koma með smá hreindýraþema.“   Hnetuhjúpuð hreindýrasteik Þessa uppskrift fann ég á netinu […]

Sjúklega hlaðin pizza, þjóðhátíðarsalat og bananabrauð

Matgæðingur vikunnar er einn þeirra liða sem fylgt hafa blaði Eyjafrétta í gegnum tíðina. Stefnan er að halda honum áfram á vefnum. Síðasti matgæðingur var María Sigurbjörnsdóttir og skoraði hún á Jenný Jóhannsdóttur sem næsta matgæðingur. Jenný hefur nú svarað kallinu og bíður uppá ýmislegt góðgæti. (meira…)