Merki: Njáll Ragnarsson

Birgir Nielsen bæjarlistamaður Vestmannaeyja

Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2024 í Eldheimum rétt í þessu.  Skólalúðrasveit Vestmannaeyja lék nokkur lög og nemendur úr 7. bekk GRV...

Samstaða er sterkasta vopnið

Á margan hátt má segja að samtakamáttur Vestmannaeyinga sé eitt af einkennum okkar sem hér búum. Þetta er vissulega ekki alltaf sýnilegt en þegar...

Ráðning hafnarstjóra: Formgallinn stendur einn eftir

Eftir að dómur er fallinn varðandi ráðningu í starf hafnarstjóra í Vestmannaeyjum stendur ekkert eftir af málinu annað en formgallar í málsmeðferð Framkvæmda- og...

Næst á dagskrá!

Fjögur ár eru frá því að ég hóf afskipti af bæjarpólitíkinni og fyrir fjórum árum lagði Eyjalistinn aðaláherslu á skólamál, þjónustu við nemendur í...

Margt gerðist, sem betur fer! En betur má ef duga skal

Það er grunnregla í stjórnsýslu og stjórnskipan að aldrei má aðskilja vald og ábyrgð. Sá sem fer með endanlegt vald ber líka endanlega ábyrgð. Í...

Ánægðastir allra með búsetuskilyrði sín

Frétt á vef Fréttablaðsins sem birtist í gær var sérstaklega gleðileg. Þar var greint frá því að samkvæmt könnun Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi eru...

Eitt lítið loforð

„Við ætlum að tvöfalda frístundastyrkinn, lækka aldurstakmörk og gera umsóknarferlið einfaldara og notendavænna“. Þetta litla loforð gaf Eyjalistinn út í stefnuskrá sinni í aðdraganda síðustu...

Fjárfestum í ungu fólki!

Á undanförnum árum hafa málefni barna verið í forgrunni hjá Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra. Ásmundur hefur staðið fyrir einu mesta átaki í málefnum barna...

Kunnuglegt stef

Andrés Sigurðsson ræðst nokkuð harkalega að minni persónu og æru í grein sem hann fékk birta á vef eyjafrétta nú í morgun. Þar segir...

Átök og alvarlegar ásakanir í bæjarráði

Starfshættir kjörinna fulltrúa voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Hildur Sólveig Sigurðardóttur, fulltrúa D-lista, óskaði eftir umræðu um liðinn og lagði fram...

Lífæð samfélagsins

Öflugar samgöngur eru lífæð samfélagsins í Vestmannaeyjum. Þetta kom fram í skýrslu greiningardeildar Íslandsbanka árið 2019 þar sem mikilvægi siglinga til Landeyjahafnar eru tíundaðar....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X