Merki: Njáll Ragnarsson

Eitt lítið loforð

„Við ætlum að tvöfalda frístundastyrkinn, lækka aldurstakmörk og gera umsóknarferlið einfaldara og notendavænna“. Þetta litla loforð gaf Eyjalistinn út í stefnuskrá sinni í aðdraganda síðustu...

Fjárfestum í ungu fólki!

Á undanförnum árum hafa málefni barna verið í forgrunni hjá Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra. Ásmundur hefur staðið fyrir einu mesta átaki í málefnum barna...

Kunnuglegt stef

Andrés Sigurðsson ræðst nokkuð harkalega að minni persónu og æru í grein sem hann fékk birta á vef eyjafrétta nú í morgun. Þar segir...

Átök og alvarlegar ásakanir í bæjarráði

Starfshættir kjörinna fulltrúa voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Hildur Sólveig Sigurðardóttur, fulltrúa D-lista, óskaði eftir umræðu um liðinn og lagði fram...

Lífæð samfélagsins

Öflugar samgöngur eru lífæð samfélagsins í Vestmannaeyjum. Þetta kom fram í skýrslu greiningardeildar Íslandsbanka árið 2019 þar sem mikilvægi siglinga til Landeyjahafnar eru tíundaðar....

Að gefnu tilefni

Vegna ummæla oddvita sjálfstæðisflokksins í morgun finnst mér brýnt að eftirfarandi komi á framfæri: 1) Ég hef aldrei, og mun aldrei, tjá mig opinberlega um...

Finndu fjórar villur

Á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn fimmtudag voru málefni Hraunbúða rædd líkt og svo ótal oft á undanförnum misserum. Í raun má segja að síðustu tíu mánuðir...

Njáll eini Eyjamaðurinn á lista Framsóknar

Auka kjördæmisþing KSFS fór fram á Courtyard by Marriott hótel Keflavík laugardaginn 26. júní 2021 og á fjarfundi. Stjórn kjördæmasambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi lagði...

Sigurður Ingi hlaut 95,7% atkvæða

Átta voru í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi í prófkjöri sem fram fór í gær. Kosið var um fimm efstu sætin. Alls voru 3121...

Átta í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi

Alls eru átta í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 19. júní. Kosið verður um fimm efstu sætin á lista flokksins...

Tryggjum að raddir Eyjamanna heyrist á Alþingi!

Á þeim þremur árum sem ég hef verið bæjarfulltrúi hef ég upplifað hversu ótrúlega mikilvæg hagsmunabarátta okkar Vestmannaeyinga er þegar við berjumst fyrir bættum...

Nýjasta blaðið

07.10.2021

18. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X