Átök og alvarlegar ásakanir í bæjarráði
Starfshættir kjörinna fulltrúa voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Hildur Sólveig Sigurðardóttur, fulltrúa D-lista, óskaði eftir umræðu um liðinn og lagði fram eftirfarandi bókun. Leyfi meintum þolendum að njóta vafans “Undirrituð harmar ummæli bæjarstjóra, oddvita H listans, í fjölmiðlum um málefni einstaka starfsmanns vegna kvörtunar starfsmannsins um meint einelti og minnir á mikilvægi […]
Lífæð samfélagsins
Öflugar samgöngur eru lífæð samfélagsins í Vestmannaeyjum. Þetta kom fram í skýrslu greiningardeildar Íslandsbanka árið 2019 þar sem mikilvægi siglinga til Landeyjahafnar eru tíundaðar. Frá því að höfnin opnaði fyrir um áratug hefur bærinn okkar tekið miklum breytingum, fjöldi ferðamanna aukist gríðarlega og mikil uppbygging átt sér stað í hvers kyns afþreyingu. Bættar samgöngur koma […]
Að gefnu tilefni
Vegna ummæla oddvita sjálfstæðisflokksins í morgun finnst mér brýnt að eftirfarandi komi á framfæri: 1) Ég hef aldrei, og mun aldrei, tjá mig opinberlega um málefni einstaka starfsmanna hjá Vestmannaeyjabæ. 2) Hjá Vestmannaeyjabæ er alltaf unnið eftir ákveðnum verkferlum þegar upp koma mál er varða mögulegt einelti eða áreiti. Bæjarfulltrúar eða pólitískir nefndarmenn í ráðum […]
Finndu fjórar villur
Á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn fimmtudag voru málefni Hraunbúða rædd líkt og svo ótal oft á undanförnum misserum. Í raun má segja að síðustu tíu mánuðir hafi einkennst af umræðu um málið og gríðarlegur tími og vinna farið í að reka það, í góðri samvinnu allrar bæjarstjórnar og í samstarfi þeirra sveitarfélaga sem standa í sömu sporum […]
Njáll eini Eyjamaðurinn á lista Framsóknar
Auka kjördæmisþing KSFS fór fram á Courtyard by Marriott hótel Keflavík laugardaginn 26. júní 2021 og á fjarfundi. Stjórn kjördæmasambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi lagði fram eftirfarandi framboðslista fyrir Alþingiskosningar sem fara fram 25. september 2021, listinn var samþykktur samhljóða. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ […]
Sigurður Ingi hlaut 95,7% atkvæða
Átta voru í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi í prófkjöri sem fram fór í gær. Kosið var um fimm efstu sætin. Alls voru 3121 á kjörskrá, 1165 greiddu atkvæði sem gerir 37,5% kjörsókn. Sigurður Ingi fékk samtals 95,7% gildra atkvæða. Silja Dögg Gunnarsdóttir tilkynnti á fundinum að hún myndi ekki þiggja þriðja sætið. Sigurður Ingi […]
Átta í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi
Alls eru átta í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 19. júní. Kosið verður um fimm efstu sætin á lista flokksins fyrir komandi alþingkosningar. Kosið verður í lokuðu prófkjöri á 22 kjörstöðum vítt og breytt um kjördæmið. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla verður 15. júní, 16. júní og 18. júní. Kjörstaði má finna á framsokn.is. Talning fer […]
Tryggjum að raddir Eyjamanna heyrist á Alþingi!
Á þeim þremur árum sem ég hef verið bæjarfulltrúi hef ég upplifað hversu ótrúlega mikilvæg hagsmunabarátta okkar Vestmannaeyinga er þegar við berjumst fyrir bættum samgöngum, sjúkrahúsinu, opinberum störfum á landsbyggðinni og áfram mætti telja. Þessari baráttu er hvergi nærri lokið. Samskipti okkar við flesta þingmenn hafa verið með miklum ágætum og sýna þeir flestir sérstöðu […]
Tilkynning um framboð
Eftir góða umhugsun og hafandi fengið hvatningu úr ýmsum áttum hef ég ákveðið að láta slag standa og gefa kost á mér í 3. – 4. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem haldið verður þann 19. júní n.k. Ég er 37 ára gamall og er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Ég er kvæntur Matthildi […]
Útvarp Saga
Þegar ég á erindi í Reykjavík hef ég vanið mig á það að stilla útvarpið í bílnum á Útvarp Sögu. Hvað sem hver segir hef ég lúmskt gaman af því sem þar fer fram en það á þó ekki alltaf við um þá sem ferðast með mér og hafa ekki sama húmor. Ástæða þess að […]