Verkinu gæti verið lokið mánaðarmótin maí/júní

Staða framkvæmda og úthlutun á þjónustuíbúðum fatlaðs fólks við Strandvegi 26 var til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Vestmannaeyjabær hefur úthlutað öllum sjö þjónustuíbúðunum til þjónustuþega sem allir uppfylla skilyrði til úthlutunar. Mikil tilhlökkun er að flytja inn sem og að taka í gagnið nýjan þjónustukjarna sem á að nýtast m.a. íbúum […]

Bara piss, kúk og klósettpappír

Alþjóðlegi klósettdagurinn er í dag fimmtudag og ætla Umhverfisstofnun og Samorka að stofna til vitundarvakningar um hvað má fara í klósettið og hvað ekki. Á hverju ári berast um 120 tonn af ýmsum óæskilegum úrgangi í hreinsistöðvar Klettagarða og Ánanausta í Reykjavík. Það þýðir að hálft kíló af rusli fer í klósettin eða niðurföll á […]

Mögulegt að fá hagstæðara verð á flutningi raforku

Bæjarstjóri og framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs greindu frá samskiptum sem fram hafa farið vegna gjaldskrár HS veitna á dreifingu og flutningi á raforku á fundi bæjarráðs í gær. Flutningur á raforku er í höndum Landsnets og því ekki á forræði HS veitna. Dreifingin fer fram á grundvelli samþykktrar gjaldskrár og var m.a. tilgangur samskipta að […]

Lítið um lífrænt sorp í Herjólfi

„Það er nán­ast eng­inn líf­rænn úr­gang­ur í þessu og flutt í lokuðum gám­um,“ seg­ir Ólaf­ur Snorra­son, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is- og fram­kvæmda­sviðs Vest­manna­eyja­bæj­ar í samtali við mbl.is, um þá umræðu sem skap­ast hef­ur um ódaun í Herjólfi vegna flutn­inga á sorpi og fiski. Ólaf­ur seg­ir að frá því að sorp­brennslu­stöð bæj­ar­ins hafi verið lokað árið 2012 hafi […]

Heitavatnslaust á frístund

Fyrir helgi fór í sundur heitavatnslögn við Þórsheimili þar sem frístund er staðsett. Sem stendur er því heitavatnslaust og enginn hiti í húsinu. Þetta staðfestir Ólafur Snorrason í samtali við Eyjafréttir. Áætlað er að HS veitur hefja viðgerð í á morgun mánudag. Þá þarf að grafa frá Þórsheimlinu að efsta botlanganum í Áshamri sem gerir […]

Meiri ofankoman en við höfum séð í mörg ár

Framkvæmdir hafa staðið yfir við Ægisgötu og tafið umferð við götuna. Um er að ræða breytingar á yfirfallslögn. “Við erum að setja yfirfall á Kirkjuvegslögnina og vonumst með því til að létta á miðbæjarkerfinu. Ofankoman undanfarna mánuði hefur verið meiri en við höfum séð í mörg ár og verðum við að reyna að bregðast við […]

X