Með rafbíladellu

Bílaáhugamenn í Vestmannaeyjum eru fjölmargir, þegar talið berst að rafbílaáhugamönnum aftur á móti er eitt nafn sem kemur fyrst upp í hugann. Hér er að sjálfsögðu verið að tala um Davíð Guðmundsson eða Davíð í Tölvun eins og hann er betur þekktur.    „Drottningarnar“ segir Davíð og á að sjálfsögðu við Tesluna og Suðurey. Aldrei aftur […]

Styrkveitingar vegna kaupa á hreinorkubílum taka gildi um áramót

Um áramót tekur gildi nýtt styrkjafyrirkomulag varðandi kaup á hreinorkubílum. Hægt verður að sækja um styrki til kaupa á hreinorkubílum sem kosta undir 10 milljónum króna til Orkusjóðs frá og með 2. janúar 2024. Beinir styrkir taka þar með við af skattaívilnunum og er þeim ætlað að hvetja til kaupa á ökutækjum er ganga fyrir […]

Fyrsta hraðhleðslustöðin í Vestmannaeyjum

Fyrsta hraðhleðslustöðin fyrir rafmagnsbíla var opnuð í gær við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Einnig var sett upp hleðslustöð við Ráðhús og Bókasafn. Með þessu þarf vonandi enginn að vera með hleðslukvíða við komu til Vestmannaeyja enda bærinn kjörinn fyrir notkun rafmagnsbíla og leiðin á milli Reykjavíkur og Landeyjahafnar nokkuð greiðfær fyrir flesta rafbílaeigendur. Hraðhleðslan við Íþróttamiðstöð er […]

Toyota og Lexus sýning í Eyjum

Toyota og Lexus halda sameiginlega bílasýningu hjá Nethamri Garðavegi 15 á föstudaginn 30. apríl frá kl. 16.30 til 18.30 og á laugardaginn 1. maí frá kl. 11.00 til 16.30. Allir helstu bílar úr vörulínum Toyota og Lexus verða til sýnis og klárir í reynsluakstur. Fjórir fjórhjóladrifnir Toyota bílar hafa slegið í gegn að undaförnu, nýr […]

Fengu styrk fyrir rafbílahleðslustöðvar

Umhverfis- og framkvæmdasvið fékk nýlega úthlutað styrkveitingu fyrir alls sjö mögulegum staðsetningum rafbílahleðslustöðva, við grunnskóla, hafnar, íþrótta og félagslegra starfstöðva sveitafélagsins. Frá þessu var greint á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni. Eftirtaldar umsóknir voru samþykktar: Hleðslustöðvar við Sundlaug 1,039 Mkr Hleðslustöðvar við Hamarsskóli 1,289 Mkr Hleðslustöðvar við Barnaskólinn við Skólaveg 715 þúsund kr. Hleðslustöðvar […]

Þrjár rafhleðslustöðvar á Básaskersbryggju

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja, sl. þriðjudag, lág fyrir beiðni um heimild til handa Herjólfi ohf til að sérmerkja þrjú bílastæði á Básaskersbryggju þar sem setja á upp rafhleðslubúnað fyrir rafbíla. Jafnframt er óskað eftir því að komast í rafmagn þar sem settur verður upp sér gjaldmælir. „Óskað er eftir að þessi staðsetning verði […]