Merki: Rafbílar

Með rafbíladellu

Bílaáhugamenn í Vestmannaeyjum eru fjölmargir, þegar talið berst að rafbílaáhugamönnum aftur á móti er eitt nafn sem kemur fyrst upp í hugann. Hér er...

Styrkveitingar vegna kaupa á hreinorkubílum taka gildi um áramót

Um áramót tekur gildi nýtt styrkjafyrirkomulag varðandi kaup á hreinorkubílum. Hægt verður að sækja um styrki til kaupa á hreinorkubílum sem kosta undir 10...

Fyrsta hraðhleðslustöðin í Vestmannaeyjum

Fyrsta hraðhleðslustöðin fyrir rafmagnsbíla var opnuð í gær við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Einnig var sett upp hleðslustöð við Ráðhús og Bókasafn. Með þessu þarf vonandi...

Toyota og Lexus sýning í Eyjum

Toyota og Lexus halda sameiginlega bílasýningu hjá Nethamri Garðavegi 15 á föstudaginn 30. apríl frá kl. 16.30 til 18.30 og á laugardaginn 1. maí...

Fengu styrk fyrir rafbílahleðslustöðvar

Umhverfis- og framkvæmdasvið fékk nýlega úthlutað styrkveitingu fyrir alls sjö mögulegum staðsetningum rafbílahleðslustöðva, við grunnskóla, hafnar, íþrótta og félagslegra starfstöðva sveitafélagsins. Frá þessu var...

Þrjár rafhleðslustöðvar á Básaskersbryggju

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja, sl. þriðjudag, lág fyrir beiðni um heimild til handa Herjólfi ohf til að sérmerkja þrjú bílastæði á Básaskersbryggju...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X