Merki: Ragnar Óskarsson

Áfram ASÍ!

Það er alkunna að öflugur samtakamáttur getur komið ótrúlega miklu til leiðar. Gott dæmi um þetta er þegar verkalýðshreyfingin stendur saman sem ein og...

Græðgin ber þá ofurliði

Ég hef  síðustu daga verið að bera sama sýn og stefnu Eyjalistans og Sjálfstæðisflokksins í fjármálum. Þetta er ekki flókinn samanburður þótt afar ólíkur...

Hvað á að gera við góða bæinn?

Eftir að hafa fylgst með störfum bæjarstjórnar síðustu fjögur ár og eftir að hafa rætt við stóran hóp bæjarbúa um málefni okkar Vestmannaeyinga langar...

Hvernig er staðan á vaktinni?

  Ég gerði mér til gamans nú á dögunum að spjalla við nokkra Vestmannaeyinga um landsins gagn og nauðsynjar, stöðu ýmissa mála og fleira i...

Á heimaslóð

Hinn 21. október næstkomandi eru liðin 110 ár frá fæðingu Alfreðs Washington Þórðarsonar. Eldri Vestmannaeyingar muna vel eftir honum en hann bjó hér í...

Tíu sinnum meiri…….

Þegar ég var peyi og lék mér í Lautinni endaði mörg rimman og rökræðan á því að sá sem rökþrota var orðinn greip til...

Opinn fundur um samgöngu- og heilbrigðismál

Ágætu Eyjamenn. Í kvöld, miðvikudaginn 10. feb. kl. 20 – 21.30  boðar Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG í Suðurkjördæmi boðar til fjarfundar í kjördæmaviku Alþingis....

Mitt, þitt og okkar allra

Við erum að upplifa viðsjárverða tíma nú um þessar mundir, um það er engum blöðum að fletta. Við upplifum einhvers konar óvissu og jafnvel...

Getum við?

Í lífinu skiptast ávallt á skin og skúrir hjá okkur mannfólkinu, í nærumhverfi okkar, í landsmálum, svo og í heimsmálunum sjálfum. Nýliðið ár var...

Öllum til gagns og engum til tjóns

Þegar Landeyjahöfn var tekin í notkun voru stigin afar mikilvæg skref í samgöngumálum okkar Vestmannaeyinga. Við fylltumst bjartsýni og það ekki að ástæðulausu. Við...

Vitleysan kostaði sitt

Mér hefur alltaf þótt vænt um sameiginlega bæjarsjóðinn okkar, sjóðinn sem við Eyjamenn söfnum m.a. í með útsvarinu okkar og notum til að standa...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X