Söfnuðu fyrir börn í Úkraínu

Kamilla Dröfn Daðadóttir og Sara Rós Sindradóttir komu í Rauða krossinn með peninga, sem þær höfðu safnað með dósasöfnun, og vildu þær endilega koma þeim peningum til barna í Úkraínu. Rauði krossinn þakkar kærlega fyrir gjöfina. Þessi mynd var tekin þegar þær afhentu afrakstur söfnunarinnar í Rauða krossinn. Með þeim eru Sigurður Ingason formaður og […]

Myndir frá flugslysaæfingu

Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að æfingunni koma allir viðbragðsaðilar í Vestmannaeyjum æfingin hófst með svo kallaðari borðæfingu í gær og hélt svo áfram í með með aðeins tilkomumeiri sjón í dag. Óskar Pétur var að sjálfsögðu […]

Færðu Rauða krossinum gjöf

Þetta eru Sandra Dröfn Frostadóttir og Bjartey Perla Traustadóttir þær komu færandi hendi með 7.175 kr. og gáfu Rauða krossinum. Rauði krossinn þakkar kærlega fyrir gjöfina. (meira…)

„Hefur myndað ævilanga vináttu“

„Á tímum sem við nú upplifum hafa orðið miklar samfélagsbreytingar. Veiran skæða hefur haft mikil áhrif og þá sérstaklega á samverustundir okkar við þá sem eldri eru og þá sem eiga lítið bakland.“ Segir Geir Jón Þórisson, formaður Rauða krossins í Vestmannaeyjum. Um nokkurt skeið hefur Rauði krossinn boðið upp á þjónustu í nærsamfélaginu sem […]

Hvað má í sóttkví?

Nú þegar þeim fjölgar ört sem settir eru í sóttkví í Vestmannaeyjum og í gærkvöldu voru þeir orðnir rúmlega 100. Ekki er víst að allir átti sig á hvað það þýðir að vera í sóttkví. Hvað má og hvað má ekki. Hér að neðan má lesa nokkra góða punkta um það. Sóttkví á heimilum Oftast […]

Innviðir í Vestmannaeyjum vel í stakk búnir

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja og Rauði krossinn í Vestmannaeyjum hafa nýlega lokið stöðufundi vegna COVID-19 veirusýkingarinnar. Fundurinn nú var haldinn af því tilefni að í gær greindist fyrsta tilfellið á Íslandi og var viðbúnaðarstig almannavarna hækkað úr óvissustigi í hættustig á landsvísu. Fulltrúar almannavarna í Vestmannaeyjum hafa fundað reglulega vegna COVID-19 veirusýkingarinnar síðan í lok janúar og […]

Rauði krosinn – Fræðsluefnið, Vertu í Eyjum á þriðjudag

Fræðsluverkefni sem RKÍ ætlar að kynna skólanemendum í Vestmannaeyjum 28. febrúar nk. Leynast fordómar gagnvart innflytjendum í okkar litla samfélagi? Höfum við undirbúið jarðveginn þannig að fjölbreytileikinn dafni og allir fái að njóta sín jafnt? Rauði krossinn stendur þessi misserin fyrir átakinu Vertu næs. �?ar hvetur Rauði krossinn landsmenn til þess að bera virðingu fyrir […]

Rauði Krossinn �?? Engin sýning á sunnudaginn

�?að er rangt sem kemur fram í Eyjafréttum að sýning í tilefni af 90 ára afmæli Rauða krossins verði í Arnardrangi á sunnudaginn. Hið rétta er að opið hús var í Arnardrangi í gær, 10. desember sem er afmælisdagur RKÍ. Mistökin eru blaðamanns og er beðist velvirðingar á þeim. (meira…)

X