Kamilla Dröfn Daðadóttir og Sara Rós Sindradóttir komu í Rauða krossinn með peninga, sem þær höfðu safnað með dósasöfnun, og vildu þær endilega koma þeim peningum til barna í Úkraínu.
Rauði krossinn þakkar kærlega fyrir gjöfina.
Þessi mynd var tekin þegar þær afhentu afrakstur söfnunarinnar í Rauða krossinn. Með þeim eru Sigurður Ingason formaður og Björk Elíasdóttir gjaldkeri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst