Þriðji dagur í Safnahelgi – laugardagur.

Safnahelgi í Vestmannaeyjum er nú komin inn á helgina og verður hér rakið það helsta sem í boði er á fyrri deginum, laugardegi. Dagurinn hefst í Gestastofu Sealife Trust að Ægisgötu 2. Þar rúllar á tjaldi allan daginn, kl. 10:00-16:00 ljósmyndasýning Tesni Ward og UK Press Association. Sýningin fjallar um hið einstaka og langa ferðalag […]

Fab Lab, Ljóðræn list, bátur og bækur á Safnahelgi í dag

Safnahelgi stendur til sunnudags. Safnahelgi hefur síðustu ár sett svip sinn á fyrstu vikuna í nóvember. Erindi, viðburðir og sýningar eru áberandi í þessari menningarveislu. Dagskrá helgarinnar má nálgast hér að neðan. Föstudagur 5. nóv. 16:00-17:00 – Fab Lab – Ægisgötu 2, 3. hæð. Opið hús. Gestum og gangandi boðið að skoða nýja aðstöðu í […]

Opin ráðstefna um Tyrkjaránið

Sunnudaginn 7. nóv. nk. kl. 12 er boðað til opinnar fjölþjóðlegrar ráðstefnu um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum. Ráðstefnan er á vegum Sögusetursins 1627 og Uppbyggingarsjóðs SASS og verður í Safnahúsinu. Þar verða kynntar nýjar, fræðilegar útgáfur svo og nýjar skáldsögur byggðar á Tyrkjaráninu. Ráðstefnan er hluti af starfi Sögusetursins sem gegnir því meginhlutverki að beita sér […]

Fjölbreytt Safnahelgi hefst í dag

Safnahelgi hefst í dag og stendur til sunnudags. Safnahelgi hefur síðustu ár sett svip sinn á fyrstu vikuna í nóvember. Erindi, viðburðir og sýningar eru áberandi í þessari menningarveislu sem hefst með setningu í dag í Stafkirkjunni klukkan 17:00. Dagskrá helgarinnar má nálgast hér að neðan. Fimmtudagur 4. nóv. 13:30-15:30 – Safnahús. Elstu myndir Ljósmyndasafnsins […]

Safnahelgi framlengd

Sýningar úr Ljósmynda- og Kvikmyndasafni Vestmannaeyja í verslunargluggum sem hófust á fimmtudaginn síðasta hafa svo sannarlega slegið í gegn. Og svo mjög að ákveðið er að halda þeim áfram fram yfir næstu helgi. Alla helgina mátti sjá fólk fyrir utan verslanir sem tóku þátt í þessu með söfnunum. Talsverðan tíma tekur að sjá allar myndirnar […]

Safnanótt í búðargluggum heldur áfram

Stafsfólk Safnahúss hefur verið með kaupmönnum að undirbúa opnun sýninga í verslunargluggum í miðbænum, spáin fyrir helgina er góð og þá verður gaman fyrir fólk að fara á milli staða og kíkja á efnið sem á eftir að vekja mikla athygli. Um er að ræða ljósmyndir sem sýndar verða í sjónvarpi í búðargluggumpi valið efni […]

Sýningar úr Ljósmynda- og Kvikmyndasafni Vestmannaeyja í verslunargluggum um helgina

Fimmtudaginn 12. nóvember kl. 18:00 hefjast sýningar á ljósmyndum og lifandi myndum frá 1930 til dagsins í dag í sjónvörpum í gluggum verslana í miðbænum. Munu rúlla áfram alla helgina fram á sunnudag. Um er að ræða kjörið tækifæri fyrir fólk að mæta á sýningar án þess að brjóta samskiptareglur. Ath. Kvöldopnun hjá nokkrum verslunum […]

Safnahelgi í skugga Covid

Safnahelgin og síðar Safnavikan hafa verið ljósið okkar í upphafi skammdegisins sem hellist yfir á þessum árstíma. Verið ein allsherjar menningarveisla þar sem ótrúlegur fjöldi listamanna hefur komið við sögu undanfarin 16 ár, venjulegast fyrstu vikuna í nóvember. Þetta ár er skrítið svo vægt sé til orða tekið og horfum við inn í annan veruleika […]

Stöngin út í Eldheimum

Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, er löngu orðinn þjóðþekktur sem knattspyrnumaður, íþróttafrömuður og frumkvöðull. Hér lítur hann yfir litríkan feril sem einkennst hefur af miklum sveiflum og stórkostlegum ævintýrum í viðskiptum og knattspyrnu, hérlendis og erlendis. Bókin heitir STÖNGIN ÚT og mun Halldór kynna hana í Eldheimum föstudagskvöld 15. nóvember Kl. 20:30 og verður hún […]