Merki: Samgöngur

30 mikilvægar mínútur

Landhelgisgæslan hefur sinnt níu þyrluútköllum í Vestmannaeyjum það sem af er þessu ári, í samtali við Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúa Gæslunnar, kemur fram að aðeins...

Þyrla send vegna þoku í Reykjavík

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt til að annast sjúkraflutning frá Vestmannaeyjum þar sem flugvél Mýflugs, sem annast sjúkraflutninga, gat ekki sinnt útkallinu...

Sagan endalausa

Ég hef nokkrum sinnum verið spurð fyrir hvað ég stend eftir að ég ákvað að taka þátt í prófkjörinu í Vestmannaeyjum. Ég hef víst...

Líflegar umræður um samgöngumál

Lífleg umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Bæjarstjóri fór yfir fund sem bæjarfulltrúar áttu með Vegagerðinni um stöðuna í Landeyjahöfn,...

Hvað gerðist?

Flugið Á kjörtímabilinu lagðist flug af og er í dag skugginn af því sem áður var, eitthvað sem sjá hefði mátt fyrir en fékk að...

Verstu samgöngur sem ég hef búið við á 30 árum

Það er víðar spilaður handbolti en í Ungverjalandi því kvennalið ÍBV stendur í ströngu þessa dagana. Þær mættu Aftureldingu í Mosfellsbæ í gærkvöldi og...

Skipstjóri á Herjólfi sigldi eftir að réttindi runnu út

Skipstjóri hjá Herjólfi hefur fengið áminningu í starfi og verið lækkaður í tign, eftir að athugasemd og kvörtun barst um óeðlileg vinnubrögð af hans...

Slakar flugsamgöngur og illa búið dýpkunarskip

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær en þar kom fram að flugfélagið Ernir hóf áætlanaflug til og frá Vestmannaeyjum þann...

Á­ætlunar­flug nauð­syn­legt Vest­manna­eyjum

Vestmannaeyjar er eina sveitarfélagið á Íslandi sem alfarið er staðsett á eyju og hefur þ.a.l. enga vegtengingu við meginlandið. Góðar samgöngur eru undirstaða búsetugæða...

Geir Jón skriplar á skötu,

Geir Jón Þórisson, vinur minn, skrifaði grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann tilkynnti þjóðinni þá ákvörðun sína að hann ætlaði...

Ráðherrar og þingmenn þurfa að beita sér

Ákvörðun Icelandair að hætta öllu áætlunarflugi til Vestmannaeyja frá og með 31. ágúst sl var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Sú...

Nýjasta blaðið

11.08.2022

14. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X