Merki: Samgöngur

Geir Jón skriplar á skötu,

Geir Jón Þórisson, vinur minn, skrifaði grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann tilkynnti þjóðinni þá ákvörðun sína að hann ætlaði...

Ráðherrar og þingmenn þurfa að beita sér

Ákvörðun Icelandair að hætta öllu áætlunarflugi til Vestmannaeyja frá og með 31. ágúst sl var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Sú...

Eyjan græna

Samgöngur til og frá Vestmannaeyjum eru og hafa verið mitt hjartans mál. Ég hef sem þingmaður þessa kjördæmis talað lengi fyrir því...

Hvenær ætlum við sjálf að veðja á samfélagið okkar? 

Núna svona rétt fyrir kosningar hefur dregið úr samgöngum til Eyja. Ekkert flug og miðdegisferð Herjólfs tekin af. Vetraráætlun komin á þegar sumarið er...

Lífæð samfélagsins

Öflugar samgöngur eru lífæð samfélagsins í Vestmannaeyjum. Þetta kom fram í skýrslu greiningardeildar Íslandsbanka árið 2019 þar sem mikilvægi siglinga til Landeyjahafnar eru tíundaðar....

Sumaráætlun Icelandair til Vestmannaeyja tekur gildi

Frá og með deginum í dag, 2. júní, tekur sumaráætlun Icelandair til Vestmannaeyja gildi en samkvæmt henni verður flogið fjórum sinnum í viku, tvisvar...

Vilja ljúka fullnaðarrannsóknum um göng milli lands og Eyja

Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á jarðlögum milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. Var flutt fyrir Alþingi á miðvikudag. Flutningsmaður að tillögunni er Karl...

Samgöngur við Vestmannaeyjar ræddar á Alþingi

Samgöngur til Vestmannaeyja bar á góma í liðnum störfum þingsins á Alþingi í gær. Það var Karl Gauti Hjaltason þingmaður Miðflokksins sem tók þar...

Framtíðarsýn samgangna

Bæjarstjóri fór yfir stöðu og framtíðarsýn samgangna við Vestmannaeyjar á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku, m.a. stöðu samgangna á sjó, áskoranir og tækifæri, Landeyjahöfn,...

Samgöngur fyrir Vestmannaeyjar

Vestmannaeyingar eru ekki þekktir fyrir að liggja á skoðunum sínum og hefur mér alltaf líkað það vel að fá skýr skilaboð frá Eyjafólki hvers...

Tekist á um aðstoð Vestmannaeyjabæjar við Air Iceland Connect

Bæjarráð samþykkti þann 18. febrúar aðkomu Vestmannaeyjabæjar að áætlunarflugi Air Iceland Connect sem hefst í apríl á þessu ári. Óskað var eftir samstarfi við...

Nýjasta blaðið

07.10.2021

18. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X