Vilja tryggja flug út apríl og fjölga ferðum

Á fundi Bæjarráðs fór Bæjarstjóri yfir svör frá Flugfélaginu Erni vegna fyrirspurnar til flugfélagsins um tegundir flugvéla sem notaðar hafa verið i flugferðir til Eyja frá áramótum, sætaframboð og nýtingu sæta. Jafnframt hvort og þá hvenær áætlað sé að hefja flug til Eyja á föstudögum. Í svörum frá flugfélaginu kom fram að frá áramótum hefur […]

Samgöngufundi frestað vegna samgangna

Ákveðið hefur verið að fresta íbúafundi um samgöngur við Vestmannaeyjar, sem fyrirhugað var að halda í kvöld, vegna fjarveru innviðaráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vestmannaeyjabæ. Samgöngur milli lands og Eyja voru með þeim hætti í dag að þær hentuðu ekki ráðherranum. Þó er rétt að geta þess að bæði var siglt og flogið […]

Enginn vill loka vetrarmánuðina

Gísli Matthías – Í kvöld er fundur! Mig langaði að skrifa smá hugvekju um opnun veitingastaða hér í Vestmannaeyjum í tilefni þess. Umræðan um opnunartíma veitingastaða hér í Vestmannaeyjum verður alltaf háværari og hávæari. Enda ekki skrítið, það er glatað að lang-flestir séu með lokað. En hver er ástæðan? Viljum við veitingamenn bara fleyta rjóman […]

Íbúafundur um samgöngumál í Höllinni í kvöld

Í kvöld kl. 19:30 fer fram íbúafundur í Höllinni um samgöngumál í Vestmannaeyjum. Páll Magnússon forseti bæjarstjórnar stýrir fundinum. Hvetjum alla sem hafa tök á að mæta. Dagskrá fundar (meira…)

Björgun að standa sig? – Fleiri flugferðir

„Siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafa verið afar stopular frá því í október og þá fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni sjálfri. Þá hefur þurft að sigla til hafnarinnar á háflóði þegar önnur skilyrði eru til staðar. Öllum er ljóst að höfnin er ekki sú heilsárshöfn sem lofað var á sínum tíma. […]

Ráðherra og vegamálastjóri mæta á íbúafund

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar hafa samþykkt að sitja íbúafund í Vestmannaeyjum þar sem samgöngumálin verða á dagskrá. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í gær þar sem rætt er við Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra. „Mér var falið að óska eftir því að innviðaráðherra, vegamálastjóri og aðrir fulltrúar Vegagerðarinnar myndu koma á íbúafund […]

Samgöngumál

Á fundi bæjarráðs í vikunni var tekin fyrir umræða um samgöngumál í Vestmannaeyjum. Þar kom fram að siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafa verið afar stopular frá því í október og þá fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni sjálfri. Þá hefur þurft að sigla til hafnarinnar á háflóði þegar önnur skilyrði eru […]

ÓFÆRT

Áætlunarflug til Vestmannaeyja í sinni hefðbundnu mynd hefur legið niðri frá því að Ernir hætti að fljúga til Vestmannaeyja haustið 2020 ef frá eru taldir þeir samningar sem samgönguráðuneytið gerði á sínum tíma annars vegar við Icelandair og hins vegar Erni um lágmarksflug til Eyja í örfáa daga á viku. Ekkert reglulegt flug hefur verið […]

Umræða um samgöngumál

Á fundi bæjarráðs sl., þriðjudag 6. júní áttu bæjarfulltrúar fund með viðræðunefnd Vestmannaeyjabæjar, um endurskoðun og endurnýjun þjónustusamnings milli bæjarins og ríkisins um rekstur Herjólfs. Samninganefndin fór yfir stöðu viðræðnanna. Gangur er í viðræðunum, en ekki er hægt að greina frá efni þeirra á meðan á viðræðum stendur. Bæjarráð tók einnig fyrir beiðni innviðaráðuneytisins dags. 16. […]

X