Merki: Samgöngur

Vilja tryggja flug út apríl og fjölga ferðum

Á fundi Bæjarráðs fór Bæjarstjóri yfir svör frá Flugfélaginu Erni vegna fyrirspurnar til flugfélagsins um tegundir flugvéla sem notaðar hafa verið i flugferðir til...

Samgöngufundi frestað vegna samgangna

Ákveðið hefur verið að fresta íbúafundi um samgöngur við Vestmannaeyjar, sem fyrirhugað var að halda í kvöld, vegna fjarveru innviðaráðherra. Þetta kemur fram í...

Enginn vill loka vetrarmánuðina

Gísli Matthías - Í kvöld er fundur! Mig langaði að skrifa smá hugvekju um opnun veitingastaða hér í Vestmannaeyjum í tilefni þess. Umræðan um opnunartíma...

Íbúafundur um samgöngumál í Höllinni í kvöld

Í kvöld kl. 19:30 fer fram íbúafundur í Höllinni um samgöngumál í Vestmannaeyjum. Páll Magnússon forseti bæjarstjórnar stýrir fundinum. Hvetjum alla sem hafa tök á...

Björgun að standa sig? – Fleiri flugferðir

„Siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafa verið afar stopular frá því í október og þá fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni...

Ráðherra og vegamálastjóri mæta á íbúafund

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar hafa samþykkt að sitja íbúafund í Vestmannaeyjum þar sem samgöngumálin verða á dagskrá. Þetta kemur...

Samgöngumál

Á fundi bæjarráðs í vikunni var tekin fyrir umræða um samgöngumál í Vestmannaeyjum. Þar kom fram að siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafa verið afar...

ÓFÆRT

Áætlunarflug til Vestmannaeyja í sinni hefðbundnu mynd hefur legið niðri frá því að Ernir hætti að fljúga til Vestmannaeyja haustið 2020 ef frá eru...

Umræða um samgöngumál

Á fundi bæjarráðs sl., þriðjudag 6. júní áttu bæjarfulltrúar fund með viðræðunefnd Vestmannaeyjabæjar, um endurskoðun og endurnýjun þjónustusamnings milli bæjarins og ríkisins um rekstur...

22% aukning í farþegafjölda milli ára

Meðal þess sem var á dagskrá á fundi bæjarstjórnar í gær vat Umræða um samgöngumál.Árið 2022 flutti Herjólfur alls 412.857 farþega, sem er 22%...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X