Sandra Erlingsdóttir – Stjarnan í liðinu og sú besta

Í Morgunblaðinu í dag er farið yfir frammistöðu landsliðs kvenna í handbolta sem kom heim með Forsetabikkarinn. Lenti í 25. sæti f 35 liðum og var marki frá því að komast í milliriðil. Okkar fólk, Sandra, Sunna, Díana Dögg fá góða dóma og Arnar sagður á réttri leið með liðið. Umsögn Margunblaðsins: Sandra Erlingsdóttir – […]
Tvær Eyjakonur í meðal 20 markahæstu í Þýskalandi

Landsliðs- og Eyjakonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir eru á meðal 20 markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik að loknum átta umferðum. Frá þessu er greint í frétta á vefnum Handbolti.is. Hlé hefur verið gert á keppni í deildinni vegna heimsmeistaramótsins sem hefst undir lok mánaðarins og þráðurinn tekinn upp á nýjan leik […]
Sunna og Sandra mynda fyrirliðateymi

Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, hefur verið skipaður fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hún tekur við fyrirliðabandinu af Rut Jónsdóttur sem er í barneignaleyfi. RÚV greindi frá í gær. Ásamt Sunnu munu Þórey Rósa Stefánsdóttir og Sandra Erlingsdóttir mynda fyrirliðateymi. Sunna er 34 ára gömul og á 75 landsleiki að baki. Í þeim hefur hún gert […]
Sandra valin handknattleikskona ársins

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið handknattleiksfólk ársins 2022, þau eru: Handknattleikskona ársinsHandknattleikskona ársins 2022 er Sandra Erlingsdóttir, 24 ára leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins. Sandra lék með EH Aalborg í Danmörku í vor þar sem hún var valin besti leikmaður liðsins annað árið í röð en liðið var í harðri baráttu um […]
Sandra til Danmerkur – draumur að komast þar að

Handboltakonan Sandra Erlingsdóttir hefur gert tveggja ára samning við Álaborg í Danmörku. Liðið féll úr efstu deild á síðasta tímabili. „Þetta er mjög sterk deild og stefnan er sett beint upp aftur,“ sagði Sandra í samtali við Eyjafréttir. „Það er mikill metnaður þarna og ég er mjög spennt fyrir bæði liðinu og þjálfaranum. Mér er […]
Við erum við alltaf litla liðið í þessari keppni

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, er komið áfram í 16-liða úrslit heimsmeistaramótsins sem nú fer fram í Debrecen í Ungverjalandi. Þær höfðu betur í gær gegn Síle 23:22, í lokaumferð riðlakeppninnar á heimsmeistaramótinu. Sandra Erlingsdóttir leikmaður ÍBV skorði sex mörk í leiknum í gær. Ísland endaði í þriðja sæti B-riðils […]