Merki: sjávarútvegsráðherra

Bæjarráð telur brýnt að hafrannsóknir verði efldar

Bæjarráð ræddi á fundi sínum í vikunni nýútgefnar niðurstöður (skýrslu) starfshópa, sem skipaðir voru af Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra í maí 2022. Fjöldi sérfræðinga tóku...

Hærri veiðigjöld og uppboð heimilda

Svandís Svavars­dótt­ir mat­vælaráðherra mun leggja til við Alþingi að veiðigjöld sem lögð er á sjáv­ar­út­veg­inn verði hækkuð. Til­kynnti hún þetta í ræðu sinni vegna...

Samningar milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði á föstudag fyrir ríkisstjórn minnisblöð um undirritun samninga milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa. Samkvæmt samningni um loðnu...

Sjávarútvegurinn er hreyfiafl í að takast á við áskoranir 21. aldarinnar

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ávarpaði aðalfund Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi 24. mars sl. Í ávarpi sínu kom matvælaráðaherra m.a. inn á hversu margvíslegar umræður um fiskveiðistjórnunarkerfið...

Bráðabirgðatillögur kynntar í stefnumótun um sjávarútveg

Starfshópar í verkefninu Auðlindin okkar hafa skilað bráðabirgðatillögum til matvælaráðuneytisins. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, skipaði samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu og fjóra starfshópa þann 31. maí sl. Markmiðið...

Greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna

Jóhann Sigurjónsson, fyrrum forstjóri Hafrannsóknastofnunar, hefur skilað greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Greinargerðinni er ætlað að gefa yfirlit um...

Vinna hafin við kortlagningu stjórnunar- og eignatengsla í sjávarútvegi

Í samræmi við stjórnarsáttmála og áherslur Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra vinnur matvælaráðuneytið nú að heildarstefnumótun í sjávarútvegi undir yfirskriftinni Auðlindin okkar. Liður í því starfi er kortlagning...

„Auðlindin okkar“ opnar vefsíðu

Vefsíðan audlindinokkar.is hefur verið opnuð. Þar má finna upplýsingar og gögn sem tengjast verkefninu Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ýtti úr vör í maí með skipan fjögurra...

Ráðherra vill greiða fyrir orkuskiptum í sjávarútvegi

„Þessi áform eru lögð fram til að gera íslenskum sjávarútvegi kleift að vera áfram í fremstu röð á alþjóðavísu með sjálfbærri auðlindanýtingu, verðmætasköpun og...

Heimild til veiða á 662.000 tonnum af loðnu

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í gær grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað...

Langa fær 21 milljón úr matvælasjóði

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur úthlutað 566,6 milljónum króna úr Matvælasjóði til 64 verkefna. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X