Merki: Sjávarútvegur

Makrílvertíð án þjóðhátíðarhlés

Makrílvertíð án þjóðhátíðarhlés Makríllinn í Smugunni vonast trúlega eftir því að geta sveiflað sporði áhyggjulaust á meðan þjóðhátíð varir í Vestmannaeyjum. Svo verður ekki. Vertíðin...

Eingarréttur skapar skynsamlega hvata

Nýjasta tölublað Bændablaðsins, sem kom út 21. júlí síðastliðinn, er heilsíðugrein um sjávarútveg. Fyrirsögn greinarinnar, sem er sú sama og á þessari færslu hér, greip...

Makrílveiði og vaktir

Loksins hófst makrílvertíðin fyrir alvöru, en hún hefur farið mjög rólega af stað. Núna er unnið á sólarhingsvöktum og eru um 45 manns sem...

Strandveiðar stöðvaðar óvænt

Í tilkynningu frá Fiskistofu kemur fram að síðasti dagur strandveiða 2022 hafi verið 20. júlí. Stofan hefur sent auglýsingu þess efnis til birtingar í Stjórnartíðindum. Samkvæmt...

Ísfélagið – Makríll – Fjögur þúsund tonn af nítján þúsund

„Makrílveiðin hófst hjá okkur um 10. júlí í Smugunni. Skipin okkar, Álsey, Sigurður og Heimaey vinna saman á miðunum, aflinn settur í eitt skip...

Ísleifur landaði og Huginn á landleið

Íslenski makrílflotinn er  að veiðum í Smugunni, mjög djúpt undan Austurlandi. Nú eru fimm Eyjakip á miðunum, Heimaey VE, Sigurður VE og Álsey VE...

Sighvatur Bjarnason kveður eftir langa þjónustu

„Jæja, þá er hann Sighvatur Bjarnason VE farinn til nýrra eigenda. Ekki skartar hann sínu fegursta við brottförina eins og myndirnar sína eftir áralanga...

Frekari nafnaskipti á skipum Vinnslustöðvarinnar

Samhliða frétt um nafn á nýju skipi Vinnslustöðvarinnar, Garðari sem verður Gullberg er sagt frá frekari nafnabreytingum á skipum félagsins og saga þeirra rakin:  Gullberg „Vinnslustöðin...

Tímamótatúr hjá Breka

Breki VE kom að landi síðdegis í dag, miðvikudag 8. júní, úr síðustu veiðiferð fyrir sjómannadag. Aflinn var blandaður, 140 tonn af ýsu, karfa,...

200 ný störf í Eyjum

Fiskeldi í Viðlagafjöru kom fyrst inn á borð bæjaryfirvalda sumarið 2019, en skrifað var undir samstarf um nýtingu lóðar í Viðlagafjöru sumarið 2021. Fulltrúar...

Fiskeldi í Viðlagafjöru

Nú í kvöld var haldinn kynningarfundur á fyrirhugaðri starfsemi Icelandic Land Farmed Salmon (ILFS) í Viðlagafjöru auk þess sem Vestmannaeyjabær kynnti tillögur á breytingu...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X