Merki: Sjávarútvegur

Sjávarútvegur 2022 hefst í Höllinni á morgun

Sjávarútvegssýningin  SJÁVARÚTVEGUR 2022/ ICELAND FISHING EXPO  2022 verður haldin   21. - 23. september í LAUGARDALSHÖLL.    Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar framkvæmdastjóra sýningarinnar er sýningin...

Hin mörgu andlit sjávarútvegs í Eyjum

Það er af sem áður var, að störf í sjávarútvegi séu einhæf eða einsleit, í dag eru þau allt annað en það! Við tókum...

Portúgalskt sólskin virkjað til saltfiskþurrkunar í Grupeixe

Verð á raforku og gasi í Evrópuríkjum hækkar næstum því daglega og er að jafnaði orðið meira en þrefalt á við það sem gerðist...

Vestmannaeyjahöfn næst kvótahæsta

Reykjavík er kvótahæsta heimahöfnin á fiskveiðiárinu 2022/2023 með alls tæp 38 þúsund þorskígildistonn sem er 11,8% af heildarkvótanum. Þetta er breyting frá fyrra fiskveiðiári þó...

Skot inn á milli í makrílnum

„Við erum eingöngu á makrílveiðum þessar vikurnar. Það hefur gengið frekar hægt að ná makrílnum og margir dagar farið í að sigla og leita...

VSV, Okada Susian og Stefán kynna sjávarafurðir í Japan

Risastór sjávarútvegssýning stendur nú yfir í Tokyo í Japan, sú 24. í röðinni. Þar er að vonum margt um manninn meðal sýnenda og gesta....

Útbreiðsla makríls meiri nú

Útbreiðsla makríls var mun meiri við Ísland í ár samanborið við síðustu tvö ár og mældist makríll fyrir austan, sunnan og vestan landið, að...

Óli Már yngsti yfirvélstjóri uppsjávarflotans

  Stökkið úr vélarrúmi Kap yfir í Gullberg er býsna stórt en afskaplega spennandi. Hér er allt stærra í sniðum og ýmis búnaður sem þarf...

Ráðherra vill greiða fyrir orkuskiptum í sjávarútvegi

„Þessi áform eru lögð fram til að gera íslenskum sjávarútvegi kleift að vera áfram í fremstu röð á alþjóðavísu með sjálfbærri auðlindanýtingu, verðmætasköpun og...

1600 kílómetrar fyrir tvo daga í Dalnum

Ágúst Halldórsson og skipsfélagar hans á Heimaey sáu ekki fyrir sér að komast á Þjóðhátíð þetta árið. En mokveiði í Smugunni breytti öllu. Ágúst...

Yngstir í flotanum

Hæfileikar og vinnusemi spyrja ekki um aldur, en nokkuð ljóst er að með þeim yngstu í flotanum starfa á Kap VE4. Yfirvélstjórinn heitir Ólafur Már...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X