Merki: Sjávarútvegur

Landaður afli í mars 60 þúsund tonn

Landaður afli í mars var rúm­lega 60 þúsund tonn sem er 77% minna en í mars 2023, að því er fram kem­ur á vef Hag­stofu...

Slysum á sjómönnum fækkaði verulega í fyrra

Umtalsverð fækkun varð í fyrra frá árinu þar á undan á slysum á sjómönnum sem sjúkratryggingar tilkynntu til siglingasviðs Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Þetta kemur fram...

Umsagnarfrestur í samráðsgátt vegna sjávarútvegsstefnu og frumvarps til laga um sjávarútveg...

Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um viðkomandi drög að sjávarútvegsstefnu ásamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg hefur verið framlengdur...

Hagnaður sjávarútvegsfélaga 67 milljarðar 2022

Tekjur í sjávarútvegi jukust um 73 milljarða frá árinu 2021 til 2022 eða um 23,8% en á sama tíma nam hækkun á íslenskum sjávarafurðum...

Hefðbundinn veiðirúntur

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í gær. Bergur landaði í Grindavík en Vestmannaey í Vestmannaeyjum. Síldarvinnslan ræddi stuttlega við skipstjórana og...

Viðmiðunarverð á þorski og ýsu lækkað

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna og útvegsmanna sem haldinn var í byrjun ágúst var ákveðið að lækka viðmiðunarverð á bæði þorski og ýsu. Viðmiðunarverð á...

Þorskkvótinn að klárast og verð á þorski hækkar

Það eru ekki nema um 11 þúsund tonn eftir af þorskkvóta fiskveiðiársins 2022/2023 af þeim 168 þúsund tonnum sem úthlutað voru. Nýtt fiskveiðiár hefst...

Ótvíræður árangur í loftslagsmálum

Sjávarútvegur hefur náð markvissum árangri í samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda undanfarin ár og er langstærsti hluti þess samdráttar vegna minni olíunotkunar í sjávarútvegi. Þetta...

Hvað fer vel með íslenskum fisk? Íslensk náttúra

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafa tekið höndum saman um að markaðssetja íslenskt sjávarfang til erlendra ferðamanna hér á landi í þeim tilgangi að auka neyslu þeirra...

Samantekt á ábendingum í verkefninu Auðlindin okkar

Á vef stjórnarráðsins kemur fram að gerð hefur verið samantekt á ábendingum almennings, sérfræðinga og hagaðila sem leitað var til við undirbúning sjávarútvegsstefnu í...

Styrkir til verkefna sem ætlað er að auka öryggi sjófarenda

Samgöngustofa veitir árlega styrki til rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnusjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum en einnig verkefna sem snúa að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X