Merki: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum

Fengu styrk til að skanna skjalasafn

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 35 milljónum króna til fjögurra verkefna vegna fjarvinnslustöðva. Frá árinu 2018 hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra veitt...

Sýslumaðurinn áfram í Vestmannaeyjum

Fjallað var um það í fjölmiðlum um miðjan mars að Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hygðist leggja til að einn sýslumaður yrði yfir öllu landinu í...

Funda með dómsmálaráðherra um stöðu sýslumanns

Staða sýslumannsins í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í hádeginu í dag. Lagt var fyrir bæjarráðs bréf dómsmálaráðherra til Sambands íslenskra sveitarfélaga...

Lýsir þungum áhyggjum af áformum dómsmálaráðherra

Staða sýslumannsins í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni en bæjarráð samþykkti samhljóða að taka þennan dagskrárlið inn með afbrigðum. Í ljósi...

Berjast þarf enn á ný um stöðu sýslumanns í Vestmannaeyjum

Fregnir af fyrirhugaðri sameiningu sýslumannsembætta sem eru í burðarliðnum innan dómsmálaráðuneytis eru því miður ekki ný af nálinni heldur kunnuglegt stef í eyrum okkar...

Einn sýslumaður yfir öllu landinu

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra leggur til að einn sýslumaður verði yfir öllu landinu í stað þeirra níu sem nú gegna sýslumannsembætti. Þetta má lesa úr...

Einstök sunnlensk samstaða um SIGURHÆÐIR

Samstaðan í Sunnlendingafjórðungi um Sigurhæðir – þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis – heldur enn áfram að aukast. Nýlega bættust sýslumennirnir á Suðurlandi og í...

Eitt hundrað kosið utan kjörfundar

Í dag klukkan 11:00 höfðu 100 manns kosið utan kjörfundar hjá embætti sýslumanns í Vestmannaeyjum frá því að atkvæðagreiðslan hófst þann 13. ágúst sl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla...

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst í dag

Kosið verður til Alþingis laugardaginn 25. september 2021. Þetta kemur fram í forsetabréfi um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda...

Verkefnum fjölgar hjá Sýslumanni

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í heimsókn í Vestmannaeyjum í dag. Ein af ástæðum fyrir heimsókninni til Eyja var að undirrita samning við sýslumann vegna...

Tilraunaverkefni í Vestmannaeyjum

Undirritað hefur verið sameiginlegt verklag Vestmannaeyjabæjar, lögreglu og sýslumanns þegar kemur að málefnum barna en áhersla var lögð á vernd barna sem búið hafa...

Nýjasta blaðið

11.08.2022

14. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X