Emmsjé Gauti með Þjóðhátíðarlagið í ár

Þjóðhátíðarnefnd tilkynnir með stolti: rapparinn Emmsjé Gauti verður með Þjóðhátíðarlagið í ár. Lag og myndband verða frumflutt síðar í sumar og Þjóðhátíðargestir eiga von á góðu frá einum vinsælasta tónlistarmanni landsins.    Dagskráin í Herjólfsdal er farin að mótast – Bríet, Stjórnin og Friðrik Dór / fleiri tilkynningar væntanlegar strax eftir Páska.    Forsala miða í […]

Nýtt fyrirkomulag á forsölu fyrir félagsmenn

Annað fyrirkomulag verður á félagsmannaafslættinum við kaup á þjóðhátíðarmiðum í ár. Í stað þess að kaupa miða á sérstakri síðu líkt og í fyrra þarf að skrá sig inn fyrir afslættinum hér: tix.is/ibv Fyrst þarftu að tryggja að þú sé innskráð/ur á tix.is á þinn notanda, sá notandi þarf að innihalda upplýsingar um kennitölu gilds félagsmanns. Svo þarftu að “kaupa vöruna” félagsmaður […]

Bríet, Stjórnin og Friðrik Dór á Þjóðhátíð – miðasala hafin

Það ríkir alltaf spenna fyrir dagskránni á Þjóðhátíð og nú kynnir Þjóðhátíðarnefnd með stolti fyrsta listafólkið sem mun stíga á stóra sviðið í Herjólfsdal – og það eru engin smá nöfn: Bríet, Stjórnin og Friðrik Dór ! Það verður svo sannarlega hægt að syngja með í brekkunni og því um að gera fyrir áhugasama að […]

Félagsmannamiðum á Þjóðhátíð fækkar úr fimm í þrjá

Aðalstjórn ÍBV tók þá ákvörðun að halda óbreyttu félagsgjaldi eða 6.000 kr fyrir árið 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef félagsins.Félagsgjöldin verða send út von bráðar með kröfu í heimabanka alls 6.300 kr.Sú nýbreytni verður hins vegar að félagsmannamiðum á Þjóðhátíð fækkar úr fimm í þrjá fyrir hvern félagsmann í félaginu og viljum við því […]

1600 kílómetrar fyrir tvo daga í Dalnum

Ágúst Halldórsson og skipsfélagar hans á Heimaey sáu ekki fyrir sér að komast á Þjóðhátíð þetta árið. En mokveiði í Smugunni breytti öllu. Ágúst Halldórsson, einn áhafnarmeðlima segir frá: Það var sólríkan laugardagsmorgun, nánar tiltekið tuttugasta og þriðja júlí sem löndun k„láraðist á makríl úr  Heimaey VE. Um þúsund tonn úr Smuginni komin inn í […]

Gleymdir þú einhverju í Dalnum?

Lögreglan í Vestmannaeyjum auglýsir nú á facebook síðu sinni eitthvað af þeim munum sem hafa fundist í Dalnum eftir Þjóðhátíð. Þar á meðal má finna allt frá símum og sólgleraugum til orginal lopapeysa og regnstakka. Gleymdir þú einhverju í Dalnum? Kannski er Lögreglan í Vestmannaeyjum með dótið, kíktu á síðuna þeirra hér og kannaðu málið. […]

Aðeins 10 yfir refsimörkum

Mikið flæði fólks var um Land­eyja­höfn í gær, enda fjöldi fólks á leið heim af Þjóðhátíð í Vest­manna­eyj­um. Sem áður var lög­regl­an á Suður­landi í höfn­inni með mikið og strangt eft­ir­lit en hver ein­asti ökumaður á leið þaðan út var lát­inn blása í áfeng­is­mæli. Talið er að um fimmtán þúsund manns hafi verið í Herjólfs­dal […]

Toppurinn var Brekkusöngur

Við erum mjög sátt við þessa Þjóðhátíð á alla lund,“ segir Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV íþróttafélags, sem stendur að Þjóðhátíðinni í Eyjum. „Veðið lék við okkur og við fengum frábæra gesti. Toppurinn var Brekkusöngurinn þar sem fólkið tók vel undir,“ segir Þór sem játar að frábær aðsókn hjálpi upp á fjárhag ÍBV. Félagið sé sært […]