Framkoma RÚV til skammar – Konan niðurbrotin

Ekki hefur farið mikið fyrir Vestmannaeyjum á fréttastofu Ríkisútvarpsins og eiginlega ekki nema þegar eitthvað fer miður hjá okkur. Hefur stundum dottið í hug hvort Eyjamenn borgi minna í útvarpsgjald en aðrir Íslendingar. Get ég nefnt fjölmörg dæmi en sleppi því í bili. Fréttastofan ríkisrekna kemur aldrei á óvart, heldur sínu STRIKI sama á hverju […]
Setning Þjóðhátíðar – myndir

Setning Þjóðhátíðar fór fram í Herjólfsdal í dag í blíðskaparveðri. Myndirnar tala sínu máli. (meira…)
Þjóðhátíð í björtu og góðu veðri

Veðrið virðist ætla að leika við Eyjafólk og gesti þessa þjóðhátíð. Framundan eru norðan og norðvestan áttir, bjart og að mestu þurrt næstu daga. Hefðbundin dagskrá var í gærkvældi, myllan og viti VKB voru vígð með stæl. Jói í Laufási er búinn að slá þakið á Stóra sviðinu og allt tilbúið fyrir setninguna sem hófst […]
Dagskrá Þjóðhátíðar: föstudagur

Kl. 14:30 Setning Þjóðhátíðar Þjóðhátíð sett: Þór Vilhjálmsson Hátíðarræða: Víðir Reynisson Lúðrasveit Vestmannaeyja Bjargsig: Helgi Birkis Huginsson Kl. 16:00 Barnadagskrá Gaddari Emmsé Gauti Sprite Zero Klan Kl. 21:00 Kvöldvaka Una og Sara Renee Hljómsveitin Flott Frumflutningur Þjóðhátíðarlagsins: Klara Elias og Kvennakór Vestmannaeyja Guðrún Árný Snorri Vs Ingi – ásamt gestum Kl. 00:00 Brenna á Fjósakletti […]
Verum vakandi

Í tilkynningunni frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum eru gestir Þjóðhátíðar hvattir til að skemmta sér vel, vera vakandi og líta til með náunganum. Tilkynningin er hér: Við vonum að allir muni skemmta sér vel og njóta þeirra fallegu náttúru sem Vestmannaeyjar hafa upp á að bjóða. Við viljum hvetja fólk til að sýna samfélagslega ábyrgð á hátíðinni. Verum […]
Alltaf á Þjóðhátíð

Sigríður Inga Kristmannsdóttir, verkefnastjóri hjá ÍBV lætur sig aldrei vanta á þjóðhátíð. Hún situr einnig í Þjóðhátíðarnefnd og ber ábyrgð á allri sölu á hátíðarsvæðinu. Þetta kemur fram í viðtali við k100.is. „Það er alveg rétt, ég hef aldrei sleppt Þjóðhátíð,“ segir Sigríður Inga með stolti. „Ég er fædd 18. ágúst 1978 þannig ég var […]
Húkkaraballið fór vel fram

Að sögn lögreglu fór allt nokkuð vel fram á fimmtudagskvöldi og nótt Þjóðhátíðarinnar. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins. Einn einstaklingur var handtekinn af lögreglu eftir að hafa veist að lögreglumönnum er þeir hugðust hafa afskipti af honum. Þá komu einnig upp tvö minniháttar fíkniefnamál. Einn einstaklingur gisti fangageymslu að eigin ósk. „Hann átti aðeins […]
Viking Tours keyrir Þjóðhátíðarstrætóinn

Margir sakna bekkjabílanna sem keyrðu síðast árið 2014, þáverandi lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, Páley Borgþórsdóttir, framfylgdi með þessu löggjöf sem hafði legið fyrir um árabil. Í máli hennar kom meðal annars fram að bekkjarbílar væru ekki ætlaðir til fólksflutninga og þess vegna væri strætisvagn talsvert öruggari kostur. Flestir Vestmannaeyingar eru þó sammála um að meiri sjarmi […]
Tjaldborgin rís
(meira…)
Siggi Stormur spáir í veðrið

Það var margt um manninn í rigningunni í gær við að setja upp súlur í Herjólfsdal. Umferð var stýrt inn í Dal, svo einungis færu þangað bílar með stangir, nóg var umferðin samt. Aldrei eins mörg Þjóðhátíðartjöld og nú Í ár er metfjöldi Hvítra tjalda í Dalnum, skýrist það aðallega af tvennu: í fyrsta lagi […]