Nýtt minnismerki um Guðríði Símonardóttur afhjúpað
Tæplega fjörutíu manns tóku þátt í Tyrkjaránsgöngunni í gær undir leiðsögn Helgu Hallbergsdóttur. Sögusetrið 1627 stóð fyrir göngunni, en í ár eru liðin 396 ár Tyrkjaráninu. Gangan hófst við Ofanleiti klukkan 13:00 og endaði rúmum tveimur tímum seinna á Skansinum. Staldrað var m.a. við Hundraðmannahelli og Fiskihella. Á Stakkagerðistúni afhjúpuðu hjónin Guðbjörg Sigurgeirsdóttir og Pétur […]
Tyrkjaránsgangan og afhjúpun nýs söguskiltis í dag
Í dag kl. 13 stendur Sögusetrið 1627 fyrir Tyrkjaránsgöngu og afhjúpun nýs söguskiltis. Í ár eru liðin 396 ár frá Tyrkjaráninu illræmda þegar ránsmenn frá Alsír í Norður- Afríku gengu á land í Vestmannaeyjum, drápu, særðu, rupluðu og tóku til fanga liðlega helming íbúa Vestmannaeyja. Ræningjarnir fluttu hátt á þriðja hundrað Eyjamenn til Alsír og seldu þá […]
Veitingar og tónlist í norður-afrískum anda ásamt stuttum erindum um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum.
Safnahelgi í Vestmannaeyjum lýkur í dag, sunnudag. Um leið og minnt er á opnanir á söfnum og sýningum Safnahelgar kynnum við síðasta dagskrárliðinn að þessu sinni. Kl. 12 hefst í Einarsstofu fjölþjóðleg ráðstefna um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum í samstarfi við Sögusetur 1627. Þar kynna 4 fræðimenn og rithöfundar frá Íslandi, Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð nýjar, […]
Opin ráðstefna um Tyrkjaránið
Sunnudaginn 7. nóv. nk. kl. 12 er boðað til opinnar fjölþjóðlegrar ráðstefnu um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum. Ráðstefnan er á vegum Sögusetursins 1627 og Uppbyggingarsjóðs SASS og verður í Safnahúsinu. Þar verða kynntar nýjar, fræðilegar útgáfur svo og nýjar skáldsögur byggðar á Tyrkjaráninu. Ráðstefnan er hluti af starfi Sögusetursins sem gegnir því meginhlutverki að beita sér […]
Fjölmenni í Tyrkjaránsgöngu (myndir)
Sögusetrið 1627 stóð fyrir Tyrkjaránsgöngu síðasta laugardag og var gangan vel sótt. Óskar Pétur skellti sér að sjálfsögðu með í för og smellti meðfylgjandi myndum. Í Ár eru liðin 394 ár frá Tyrkjaráninu illræmda þegar ránsmenn frá Alsír í Norður- Afríku gengu á land í Vestmannaeyjum, drápu, særðu, rupluðu og tóku til fanga liðlega helming […]
Tyrkjaránsganga Sögusetursins 1627
Laugardaginn 17. júlí nk. kl. 13 stendur Sögusetrið 1627 fyrir Tyrkjaránsgöngu. Í Ár eru liðin 394 ár frá Tyrkjaráninu illræmda þegar ránsmenn frá Alsír í Norður- Afríku gengu á land í Vestmannaeyjum, drápu, særðu, rupluðu og tóku til fanga liðlega helming íbúa Vestmannaeyja. Ræningjarnir fluttu hátt á þriðja hundruð Eyjamenn til Alsír og seldu þá […]
Nýja útgáfan stendur nær frumriti Ólafs en þær fyrri
Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum, sem er hópur áhugafólks um sögu og menningu Vestmannaeyja, hefur um nokkurra ára skeið átt sér þann draum að standa fyrir útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum. Eins og mörgum er kunnugt var Ólafur einn þeirra sem teknir voru til fanga í Tyrkjaráninu 1627 þegar ræningjar […]
Forsala á Reisubók séra Ólafs Egilssonar
Forsala á nýrri útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum verður í anddyri Safnahússins í dag fimmtudaginn 15.okt. milli kl. 13 og 18. Þar verður bókin boðin á sérstöku kynningarverði, kr. 4000. Þeir sem þegar hafa skráð sig á forsölulista eru beðnir að koma í anddyrið á umræddum tíma og nálgast […]
Loksins ný útgáfa
Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum, sem er hópur áhugafólks um sögu og menningu Vestmannaeyja, hefur um nokkurra ára skeið átt sér þann draum að standa fyrir útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum. Eins og mörgum er kunnugt var Ólafur einn þeirra sem teknir voru til fanga í Tyrkjaráninu 1627 þegar ræningjar […]
Tyrkjaránið 1627 – saga og súpa í Sagnheimum
Þriðjudaginn 17. júlí mun Ragnar Óskarsson fjallar um einn mesta harmleik í sögu Vestmannaeyja, Tyrkjaránið 1627, í máli og myndum í Sagnheimum klukkan 12:00. Jóhann Jónsson segir frá endurgerð sérstaks skiltis við Fiskhella og Kári Bjarnason segir stuttlega frá væntanlegri útgáfu á Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. Allir hjartanlega velkomnir. (meira…)