Merki: Tyrkjaránið

Veitingar og tónlist í norður-afrískum anda ásamt stuttum erindum um Tyrkjaránið...

Safnahelgi í Vestmannaeyjum lýkur í dag, sunnudag. Um leið og minnt er á opnanir á söfnum og sýningum Safnahelgar kynnum við síðasta dagskrárliðinn að...

Opin ráðstefna um Tyrkjaránið

Sunnudaginn 7. nóv. nk. kl. 12 er boðað til opinnar fjölþjóðlegrar ráðstefnu um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum. Ráðstefnan er á vegum Sögusetursins 1627 og Uppbyggingarsjóðs...

Fjölmenni í Tyrkjaránsgöngu (myndir)

Sögusetrið 1627 stóð fyrir Tyrkjaránsgöngu síðasta laugardag og var gangan vel sótt. Óskar Pétur skellti sér að sjálfsögðu með í för og smellti meðfylgjandi...

Tyrkjaránsganga Sögusetursins 1627

Laugardaginn 17. júlí nk. kl. 13 stendur Sögusetrið 1627 fyrir Tyrkjaránsgöngu. Í Ár eru liðin 394 ár frá Tyrkjaráninu illræmda þegar ránsmenn frá Alsír...

Nýja útgáfan stendur nær frumriti Ólafs en þær fyrri

Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum, sem er hópur áhugafólks um sögu og menningu Vestmannaeyja, hefur um nokkurra ára skeið átt sér þann draum að standa...

Forsala á Reisubók séra Ólafs Egilssonar

Forsala á nýrri útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum verður í anddyri Safnahússins í dag fimmtudaginn 15.okt. milli kl....

Loksins ný útgáfa

Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum, sem er hópur áhugafólks um sögu og menningu Vestmannaeyja, hefur um nokkurra ára skeið átt sér þann draum að standa...

Tyrkjaránið 1627 – saga og súpa í Sagnheimum

Þriðjudaginn 17. júlí mun Ragnar Óskarsson fjallar um einn mesta harmleik í sögu Vestmannaeyja, Tyrkjaránið 1627, í máli og myndum í Sagnheimum klukkan 12:00. Jóhann...

Nýjasta blaðið

18.11.2021

21. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X