Merki: Umhverfis Sudurland

Grunur um fuglaflensu

„Borið hefur á því að Súlur hafa verið að setjast í Vestmannaeyjabæ. Matvælastofnun telur að þær séu sýktar af fuglaflensunni. Því viljum við beina...

Úrgangur er auðlind

Mikið hefur verið fjallað um ofneyslu vestrænna þjóða og það mikla rusl sem fellur til á hvern jarðbúa. Í janúar náði Marikondo tiltektin nýjum...

Úrgangsmál og meðferð úrgangs á Suðurlandi

Síðastliðið haust voru haldnir samráðsfundir um umhverfis- og auðlindamál víðsvegar um Suðurlandið þar sem úrgangsmál voru í brennidepli. Úrgangsmál tekur almennt til sorpmála og...

Vegan janúar = Veganúar

Veganúar er árlegt átaksverkefni sem hófst í Bretlandi 2014 og hvetur fólk til að prufa grænkera lífstílinn (e.vegan) í einn mánuð, janúar, ár hvert....

Samverustundir Umhverfis Suðurland

Mikið hefur verið fjallað um neyslu, óþarfa og streytu undanfarið og er þá sérstaklega horft til hátíðanna sem framundan eru. Umhverfis Suðurland hvetur til...

Njóta eða neyta?

Um mánuður er nú til jóla og margir farnir að huga að hátíðunum. Jólin hafa á mörgum heimilum snúist upp í andhverfu sína og...

Umhverfis Suðurland – Plastlaus september

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráð kom fram að Vestmannaeyjar eru þátttakendur í verkefninu Umhverfis Suðurland. En hvað er það? Umhverfis Suðurland er áhersluverkefni og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X