Grunur um fuglaflensu
„Borið hefur á því að Súlur hafa verið að setjast í Vestmannaeyjabæ. Matvælastofnun telur að þær séu sýktar af fuglaflensunni. Því viljum við beina því til foreldra og frorráðamanna barna að árétta við börnin að láta þessa fugla vera því hætta er á smiti auk þess sem súlan getur verið varasöm,“ í frétt frá lögreglunni […]
Úrgangur er auðlind
Mikið hefur verið fjallað um ofneyslu vestrænna þjóða og það mikla rusl sem fellur til á hvern jarðbúa. Í janúar náði Marikondo tiltektin nýjum hæðum með tilkomu Netflix seríu hennar um hvernig eigi að koma reglu á líf sitt og eignir. Íslendingar losuðu sig við óþarfa í stórum stíl síðastliðin mánuð en mikilvægt er að […]
Úrgangsmál og meðferð úrgangs á Suðurlandi
Síðastliðið haust voru haldnir samráðsfundir um umhverfis- og auðlindamál víðsvegar um Suðurlandið þar sem úrgangsmál voru í brennidepli. Úrgangsmál tekur almennt til sorpmála og meðhöndlun sorps. Í dag gera íbúar og fyrirtæki kröfu um að geta flokkað meira og samræmt, en aukin vitund er um úrgangsmál og þau verðmæti sem liggja í úrgangi almennt. Í […]
Vegan janúar = Veganúar
Veganúar er árlegt átaksverkefni sem hófst í Bretlandi 2014 og hvetur fólk til að prufa grænkera lífstílinn (e.vegan) í einn mánuð, janúar, ár hvert. Er þetta gert til að vekja athygli á áhrifum neyslu dýraafurða á heilsu, dýravelferð og umhverfið. Í skýrslu Sameinuðu þjóðanna, sem gefin var út í október, sagði frá alvarlegri stöðu baráttunnar […]
Samverustundir Umhverfis Suðurland
Mikið hefur verið fjallað um neyslu, óþarfa og streytu undanfarið og er þá sérstaklega horft til hátíðanna sem framundan eru. Umhverfis Suðurland hvetur til samveru og notalegra stunda á aðventunni og leggur hér fram nokkrar hugmyndir að vistvænum föndurstundum sem hægt er að skipuleggja með fjölskyldu og vinum eða stærri hópum. Gaman er að segja […]
Njóta eða neyta?
Um mánuður er nú til jóla og margir farnir að huga að hátíðunum. Jólin hafa á mörgum heimilum snúist upp í andhverfu sína og veldur fjölskyldum streitu og vanlíðan, um þetta hefur margoft verið fjallað. En nú er kjörið tækifæri að endurmeta hlutina og hvað er okkur kærast í lífinu. Reynum að einbeita okkur að […]
Umhverfis Suðurland – Plastlaus september
Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráð kom fram að Vestmannaeyjar eru þátttakendur í verkefninu Umhverfis Suðurland. En hvað er það? Umhverfis Suðurland er áhersluverkefni og sameiginlegt átak sveitarfélaganna fjórtán á Suðurlandi með Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Það gengur út á öflugt árverkni- og hreinsunarátak þar sem íbúar, fyrirtæki og sveitarfélög í landshlutanum eru hvött til enn […]