Taka yfir rekstur Kaffi krúsar
13. febrúar, 2007


Guðmundur segir að þrátt fyrir breytingarnar verði staðurinn rekinn með sama sniði og áður. Nýr og fjölbreyttari matseðill sé væntanlegur og lögð sé aukin áhersla á lifandi tónlist öll fimmtudags, föstudags og laugardagskvöld.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst