Kvennalið ÍBV tekur í kvöld á móti Haukum í 16 liða úrslitum Eimskips bikarkeppninnar en leikur liðanna hefst klukkan 18:00 í íþróttamiðstöðinni. Eyjastúlkur eiga harma að hefna því Haukar unnu ÍBV í leik liðanna í Íslandsmótinu í Eyjum á dögunum 27:29.