Telja sig í fullum rétti að fá Kára í landsleikina
5. apríl, 2013
Svo virðist sem þýska félagið Wetzlar sé á mjög þunnum ís varðandi riftun samnings við Eyjamanninn sterka Kára Kristján Kristjánsson. Kári segist sjálfur hafa óskað eftir því að vera tekinn af sjúkralista félagsins og búinn að tilkynna læknum félagsins að hann teldi sig fullfrískan. Því hafi hann talið sig í fullum rétti að leika með íslenska landsliðinu enda metinn leikhæfur af lækni liðsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá HSÍ sem má lesa í heild hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst