�?að eru verðmæti fólgin í menningunni
15. febrúar, 2007

�?að er merkilegt að velta fyrir sér hve fólk leggur mikið á sig til þess að taka þátt í ýmsu félags- og menningarstarfi. Í rauninni er miklu almennari þátttaka í félags- og menningarstarfi út á landsbyggðinni heldur en t.d. á höfuðborgarsvæðinu. �?átttakan þjappar fólki saman,
um leið og fólk er að láta gott af sér leiða sjálfum sér og öðrum til ánægju.

Mörg félög eru starfandi hér í hreppnum okkar , ungmennafélagið, kvenfélagið, félag eldri borgara, kiwanisklúbburinn, búnaðarfélag, björgunarfélag, golf- og briddsklúbbarnir, kórastarf svo fátt eitt
sé nefnt. �?á eru áhugamannafélög um afréttarmál, endurbyggingu fjallaskála. Heilmikið kirkjulegt starf er einnig unnið og koma margir að því. Í augnablikinu leggur undirbúningsnefnd um hjónaball nótt við dag til þess að undirbúa þessa árlegu samkomu hér í sveitinni.

�?eir sem aldrei taka þátt í svona starfi, eru einungis þiggjendur gera sér ekki grein fyrir því hve mikil vinna liggur að baki. Á sama hátt er verið að undirbúa að eitthundrað ár eru liðin frá fæðingu Sigurðar Ágústssonar frá Birtingaholti en hann samdi ótrúlega mörg falleg lög en Edit Molnár hefur verið að rifja þessi lög upp með Karlakór Hreppamanna.

Ákveðið er að halda stóra tónleika í íþróttahúsinu á Flúðum 17. mars n.k. þar mun einnig Karlakórinn Fóstbræður og Vörðukórinn syngja, Miklos Dalmay mun leika á píanó en einnig mun
�?skar Pétursson, einn af Álftagerðisbræðrum stíga á stokk og syngja fyrir tónleikagesti o.fl. mætti nefna. �?að er vert að minnast þessara tímamóta. �?ann 18. mars munu ættingjarnir frá Birtingaholti sjá umkaffisamkvæmi í Félagsheimilinu.

Til þess að minnast þess mikla menningarstarfs sem unnið hefur verið hér í hreppnum, ekki síst á
sviði tónlistar, hefur verið ákveðið að setja upp listaverk í fyrirhuguðum lystigarði. Verkið verður einnig tileinkað minningu Sigurðar Ágústssonar og hans merkilega starfi. Efnt var til samkeppni um listaverkið og varð verk eftir Helga Gíslason fyrir valinu.

Menningarstarfið er hverju byggðarlagi nauðsynlegt ekki síður en atvinna, skólahald o.fl.
slíkt. Í nútímanum hafa menn reynt að meta menningarstarfið til peningalegra
gilda eins og svo margt annað í heimi efnishyggjunnar. Víst er að það starf er í rauninni ómetanlegt og vonandi höldum við áfram á sömu braut �? alla vega bíðum við spennt eftir hjónaballi og tónleikahaldi sem framundan eru hvorutveggja til að efla andann, hvort á sinn
hátt.

Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst