�?að er allt of mikið í húfi
17. október, 2012
Á laugardaginn gefst okkur með þjóðaratkvæðagreiðslu kostur á að segja hug okkar um tillögur er varða stjórnarskrá Íslands og marga grundvallarþætti um framtíða lands og þjóðar. Við sem þjóð erum þá með lýðræðislegum hætti spurð hvaða afstöðu við höfum til margra meginmála í samfélaginu. Þjóðaratkvæðagreiðslan er afar jákvæð tilraun til þess að auka lýðræðisleg vinnubrögð og til að auka valddreifingu í samfélaginu, valddreifingu sem þjóðin hefur krafist lengi, sérstaklega á árunum eftir hrun.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst