�?að er kannski óhætt að rugga bátnum, en við megum ekki hvolfa honum
14. nóvember, 2009
Það gengur mikið á í sjávarútveginum þessa dagana, síld farin að berast á land sem er afar ánægjulegt, eins eru sum togskipin farin að beita sér í gullax með ágætum árangri og spara líka bolfiskkvótann, en það heitasta í dag eru sennilega þær breytingar sem núverandi sjávarútvegsráðherra hefur boðað.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst