Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er óveður undir Eyjafjöllum, Mýrdalssandi, í �?ræfasveit og um Hvalnes.
Víða er hvasst um vestanvert landið og óveður er nú á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli, í Staðarsveit og um Fróðárheiði. Stórhríð er á Klettshálsi og skafrenningur víða á fjallvegum á Vestfjörðum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst