�?ar sem bræður munu berjast
16. febrúar, 2007

Bræðurnir Jón Arnar og Pétur Ingvarssynir eru þjálfarar liðanna, Jón Arnar þjálfar ÍR og Pétur Hamar/Selfoss. Pétur sagði við Morgunblaðið að hann teldi að leikmenn beggja liða væru mikilvægustu mennirnir í úrslitaleiknum.

“Við búumst ekki við öðru en að þetta verði spennandi leikur. Ástandið í fjölskyldunni er rafmagnað í aðdraganda leiksins en ég held að móðir okkar muni láta sjá sig – og hún verður alveg hlutlaus en pabbi ætlar að yfirgefa landið á meðan leikurinn fer fram. �?g held samt að það hafi ekki verið meðvituð ákvörðun hjá honum,” sagði Pétur við Morgunblaðið.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst