�?ekkir þú Ungfrú Suðurland 2010?
7. janúar, 2010
Nú er hafin leit að þátttakendum í keppninni Ungfrú Suðurland sem mun fara fram á Hótel Selfossi eftir um það bil tvo mánuði. Anna Svala Árnadóttir óskar eftir tillögum úr Eyjum að keppendum og eru allar ábendingar vel þegnar. Senda skal upplýsingar um nafn, aldur, símanúmer og netfang á netfangið asvala@simnet.is fyrir 12. janúar næstkomandi.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst