Þjóðhátíð í björtu og góðu veðri

Veðrið virðist ætla að leika við Eyjafólk og gesti þessa þjóðhátíð. Framundan eru norðan og norðvestan áttir, bjart og að mestu þurrt næstu daga. Hefðbundin dagskrá var í gærkvældi, myllan og viti VKB voru vígð með stæl.

Jói í Laufási er búinn að slá þakið á Stóra sviðinu og allt tilbúið fyrir setninguna sem hófst klukkan half þrjú. Þar verða Lúðrasveitin og Jarl á sínum stað. Víðir Reynis flytur hátíðarræðuna og Þór formaður setur hátíðina og allir í sínu fínasta pússi.

Þessar myndir tók Addi í London í gærköldi og ekki annað að sjá en að fólk sé komið í gírinn.

 

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.