�?jóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2012
27. júlí, 2012
Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2012 kemur út laugardaginn 28. júlí. Skapti Örn Ólafsson er ritstjóri blaðsins í ár og segir hann blaðið vera fullt af áhugaverðu efni tengdu Vestmannaeyjum og Þjóðhátíðinni. „Blaðið er 72 síður að stærð og hefur verið vandað til verka hvað varðar efnistök, ljósmyndir og útlit,“ segr hann.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst