�?jóðhátíðin á 140 sekúndum
13. ágúst, 2014
�?eir félagar, Sighvatur Jónsson og Skapti �?rn �?lafsson eru að vinna heimildarmynd um �?jóðhátíðir í 140 ár. Stefna þeir á að hún verði tilbúin til sýningar fyrir þjóðhátíðina 2015. Hér má sjá kynningarstiklu þar sem farið er á 140 sekúndum í gegnum efni sem tekið var upp á hátíðinni 2014. Tónlist: La Dolce Vita eftir Trausta Haraldsson og Pál �?skar Hjálmtýsson. Loftmyndir: Tómas Einarsson. Myndataka og samsetning: Sighvatur Jónsson. SIGVAmedia © 2014.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst