�?ökkum frábærar viðtökur
6. ágúst, 2013
Í upphaf sumars 2011 hófum við rekstur á ferðavagni Bæjarnis Beztu. Hugsunin á bak við ferðavagninn er að svara aukinni eftirspurn og bjóða upp á beztu pylsur landsins á fleiri stöðum en bara á höfuðborgarsvæðinu. Hefur fyrirtækið bæði nýtt vagninn til auka þjónustuna á háannatíma í miðbæ Reykjavíkur ásamt því að ferðast um landið. Stefna fyrirtækisins er að hafa sama gæðastimpil á öllum sölustöðum og er ferðavagninn þar enginn undantekning.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst