�?órarinn Ingi á skotskónum
Eyjamaðurinn �?órarinn Ingi Valdimarsson var á skotskónum í dag í leik með liði sínu, Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni. �?órarinn Ingi kom inn á sem varamaður í leik gegn Viking og kom Saprsborg yfir á 77. mínútu. Viking skoraði hins vegar tvö mörk í blálokin og tryggði sér 2:1 sigur. Guðmundur �?órarinsson, fyrrum leikmaður ÍBV lék í 90 mínútur í leiknum en var skipt útaf þegar venjulegum leiktíma var að ljúka. �?etta var 30 og síðasta umferðin í norsku úrvalsdeildinni. Sarpsborg endaði í 14. sæti en 16 lið eru í deildinni. Tvö neðstu liðin féllu beint í næst efstu deild en hlutskipti Sarpsborg verður að fara í umspil um eitt laust sæti í norsku úrvalsdeildinni. �?ar mæta þeir Ranheim, sem vann umspil B-deildarliðanna í 3. til 6. sæti og mæta því Sarpsborg. Tímabilinu er því ekki lokið hjá �?órarni og Guðmundi.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.