Nú um mánaðamótin tekur Þórarinn Siggeirsson á Baugsstöðum í Stokkseyrarhreppi hinum forna við störfum sem verksmiðjustjóri í Kjötmjölsverksmiðjunni í Flóahreppi. Þórarinn er menntaður rafvirki og vélfræðingur frá Vélskóla Íslands með verktíma frá Vélsmiðju Hafnarfjarðar. Þórarinn hefur fjölbreyttan og langan feril sem vélstjóri á ýmsum skipum hér við land.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst