�?orrablótið verður nánar auglýst þegar nær dregur en Stokkseyri.is mælir með því að fólk hiti upp með því að skoða myndir af þorrablótinu sem haldið var þann 28. janúar 2006 sem eru inni í myndasafni www.stokkseyri.is. Mikil ánægja var með þorrablótið í fyrra og þótti það hafa heppnast ákaflega vel.
Skráð af: Reynir Már Sigurvinsson
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst