Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra segir að þorskkvótinn á næsta fiskveiðiári verði 130 þúsund tonn.
Það sé í samræmi við samþykktir ríkisstjórnarinnar í fyrra.
Þetta kom fram í viðtali við ráðherrann í fréttum Ríkisútvarpsins.
Einar sagði jafnframt að hann myndi í lok vikunnar kynna tillögur sínar um kvóta annarra fisktegunda
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst