�?orsteinn hefur í gegnum tíðina verið gerður út á uppsjávarveiðar en á milli vertíða hefur hann verið á grálúðu og karfa. Skipið ber fulllestað um 1800 tonn til bræðslu eða frystingar í landi en um 400 tonn af frystum afurðum. Frystigeta á sólarhring um 100 tonn. Skipsstjóri á �?orsteini �?H er Hörður Már Guðmundsson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst