�?rettán glæsilegar stúlkur í Sumarstúlkukeppninni 2010
20. maí, 2010
Hin árlega Sumarstúlkukeppni verður haldin í Höllinni 19. júní nk. en þetta er í 24. sinn sem keppnin er haldin. Í ár eru það 13 glæsilegar stúlkur sem taka þátt og eru æfingar að fara á fara á fullt en nánar verður sagt frá keppninni þegar nær dregur. Framkvæmdastjóri keppninnar er Hjördís Elsa Guðlaugsdóttir en hún hvetur alla til að taka 19. júní frá fyrir góðri skemmtun.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst