Þrettándagleði ÍBV verður haldin á morgun föstudaginn 5. janúar kl. 19:00. Af því tilefni er komið út Þrettándablaðið 2024.
Fram kemur á vef ÍBV að í blaðinu séu viðtöl við leikmenn úr öllum meistaraflokksliðum ÍBV í handbolta og fótbolta. Annáll þar sem framkvæmdastjóri félagsins fer yfir árið er einnig í blaðinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst