Þrettándagleðin - dagskrá
DSC 5105
Jólasveinarnir gera sér ferð úr fjöllunum á þrettándann.

Framundan er þrettándagleðin sem nær hámarki með þrettándagleði ÍBV sem haldin er annað kvöld. Dagskráin stendur hins vegar yfir frá föstudegi til sunnudags. Hér að neðan má kynna sér dagskrána.

Föstudagur 3. janúar

  • 14:00 – Hið árlega grímuball Eyverja verður á sínum stað, miðaverð er 500 kr. Jólasveinar mæta og gefa börnunum glaðning. Verðlaun verða veitt fyrir búninga og líflega framkomu.
  • 19:00 –  Þrettándagleði ÍBV. Gangan hefst við Hánna og gengið verður að malarvellinum við Löngulág.
  • 23:59 – 03:00. Hið goðsagnakennda Þrettándaball Hallarinnar með hljómsveitinni Made In Sveitin. Forsala inná tix.is.

Laugardagur 4. janúar

  • 12:00-15:00 – Fjölskylduratleikur í Safnahúsi.
  • 12:00-16:00 – Langur laugardagur í verslunum.
  • 13:30-15:30 – Tröllagleði í Íþróttamiðstöðinni undir stjórn Fimleikafélagsins Ránar.

Sunnudagur 5. janúar

  • 13:00 – Þrettándamessa í Stafkirkjunni.

Nýjustu fréttir

Í dag eru 75 ár frá Glitfaxaslysinu
Hárígræðslur í Tyrklandi 
Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.