Það var mikið um dýrðir á Þrettándagleði ÍBV í gærkvöldi. Jólasveinarnir komu af fjöllum auk fjölda kynjavera og trölla sem sameinuðust í Löngulág.
Óskar Pétur Friðriksson fylgdi göngunni eftir og smellti af á þriðja hundrað myndum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst