�?riðji sigurinn í röð hjá strákunum
27. október, 2012
Karlalið ÍBV var ekki í vandræðum með Fylki en liðin áttust við í Árbænum í gærkvöldi. Eyjamenn unnu átta marka sigur, 26:34 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13:18 ÍBV í vil. ÍBV er áfram í fjórða sæti 1. deildar, með sjö stig, líkt og Víkingur, sem er í þriðja sæti en öll liðin í deildinni hafa leikið fimm leiki. Efst eru Stjarnan og Víkingur með átta stig.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst