Nú er Sighvatur Bjarnason kominn til Kína en síðast þegar við sögðum frá honum, þá var hann á leiðinni frá Nepal til Tíbet. Þangað komst hann akandi á mótorhjóli og að lokum með flugi yfir Himalayafjöllin. Í höfuðborg Tíbetar, Lhasa mættu honum kínverskir lögreglumenn á herju strái. Eftir stutta dvöl þar tók við þriggja sólahringa lestarferð í gegnum Kína.