Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið þá Elmar Erlingsson, Hinrik Huga Heiðarsson og Ívar Bessa Viðarsson í hóp til undirbúnings fyrir vináttulandsleiki gegn Færeyjum sem leiknir verða dagana 1. – 2. júní 2024.
Æfingar fara fram á höfðuborgarsvæðinu, segir í frétt á heimasíðu ÍBV þar sem þeim er óskað til hamingju með valið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst