�?rír grunaðir um að hafa brotist inn í bíla

Þrír menn gista nú fangaklefa í Vestmannaeyjum. Voru þeir handteknir vegna gruns um að hafa verið að fara inn í bíla í leit að verðmætum. Eigandi einnar bifreiðarinnar varð var við grunsamlegar mannaferðir og hafði samband við lögreglu sem handtók mennina.

Grunur leikur á að mennirnir hafi farið inn í fleiri bíla og er vitað til þess að farið hafi verið inn í bíl fyrr um kvöldið. Lögreglan í Eyjum vinnur nú að rannsókn málsins.

Nýjustu fréttir

Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.