�?rír úr ÍBV á úrtaksæfingar í handbolta
14. maí, 2012
Þrír Eyjapeyjar, þeir Dagur Arnarsson, Nökkvi Dan Elliðason og Hákon Daði Styrmisson, hafa verið valdir til úrtaksæfinga með U-16 ára landsliði Íslands í handbolta. Æfingarnar fara fram í Reykjavík seinna í þessum mánuði en þjálfari liðsins er Selfyssingurinn Einar Guðmundsson.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst