�?rjátíu og fimm ár frá því Herjólfur númer tvö kom
8. júlí, 2011
Þann 4. júlí árið 1976 kom Herjólfur númer 2 í fyrsta skipti til heimahafnar í Vestmannaeyjum. Hann var í eigu hlutafélagsins Herjólfs hf. sem stofnað hafði verið. Hann þjónaði Eyjamönnum til ársins 1992 þegar núverandi Herjólfur kom.