Hins vegar var um að ræða skemmdir á bifreið sem stóð við Vesturveg 29 en rúða í bifreiðinni hafði verið brotin og mun skemmdarverkið hafa verið unnið aðfaranótt 18. febrúar sl. �?á var tilkynnt um rúðubrot að Miðstræti 19 en rúðan mun hafa verið brotin aðfaranótt 16.febrúar sl.
Ekki liggur fyrir hverjir voru að verki í þessum þremur tilvikum og lýsir lögreglan eftir vitnum sem geta gefið upplýsingar um hugsanlega gerendur þessara skemmdarverka.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst