�?urftu að handlanga skjólur neðan frá sjó eða frá brunnum að brunastað
6. júlí, 2013
Hafi ein stétt öðrum fremur borið hitann og þungann af björgunar- og hjálparstarfi í gosinu 1973 voru það mennirnir í Slökkviliði Vestmannaeyja. Slökkviliðið stóð þá á sextugu en nú þegar þess er minnst að 40 ár eru frá því gosi lauk styttist í hundrað ára afmæli Slökkviliðsins. Þess verður minnst með myndarlegum hætti goslokahelgina. Margt hefur breyst á þessari öld en í fyrstu voru skjólur notaðar við slökkvi­starfið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst